Á fundi stofnfjáreigenda í Sparisjóði Vestmannaeyja á þriðjudagskvöldið var samþykkt tillaga stjórnar um að auka stofnfé sjóðsins. Einnig var lögð fram tillaga um breytingar á samþykktum Sparisjóðsins um skipan aðal- og varamanna í stjórn. Á fundinum var líka kynnt árshlutauppgjör Sparisjóðs ins fyrir mánuðina janúar til júní en stóra málið var tillagan um aukningu stofnfjár um einn milljarð.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst