Eftir átta marka sigur 28:36 ÍBV á Donbas frá Úkraínu í annarri umferð EHF European Cup í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag þarf mikið til á Eyjamenn komist ekki í þriðju umferðina.
ÍBV var yfir allan leikinn og var sigurinn síst of mikill. Liðin mætast í seinni leiknum á morgun í Vestmannaeyjum og hefst hann kl. 14.00. nýjan leik á morgun.
Rúnar var markahæstur Eyjamanna með átta mörk og Elmar skoraði sex.
Sigri fagnað.
Mynd. Sigfús Gunnar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst