Stórsigur í fyrsta leik
20. september, 2014
Kvennalið ÍBV í handbolta hóf leiktíðina af miklum krafti í dag en Eyjakonur sóttu þá ÍR heim í Breiðholtið í Reykjavík en þjálfari ÍR er Eyjamaðurinn Björgvin �?ór Rúnarsson. Eyjaliðið var mun sterkari aðilinn í leiknum enda var staðan í hálfleik 13:24. Eyjaliðið slakaði svo á í seinni hálfleik og vann með 11 marka mun, 24:35. Díana Dögg Magnúsdóttir var markahæst með sjö mörk en annars dreifðist markaskorun nokkuð jafnt hjá Eyjaliðinu og komust níu leikmenn á blað.
Mörk ÍBV: Díana Dögg Magnúsdóttir 7, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 6, Vera Lopes 6, Ester �?skarsdóttir 6, Telma Amado 4, Arna �?yrí �?lafsdóttir 2, Sandra Dís Sigurðardóttir 2, Elín Anna Baldursdóttir 1, Sandra Gísladóttir.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst