Dregiðr var í hádeginu í dag í 8-liða úrslit Coca Cola-bikarsins í handbolta. Leikirnir í 8-liða úrslitum fara fram 5. og 6. febrúar. ÍBV fengur bikarmeistara FH á heimavelli, aðrir leikir eru:
Aftureldingar-ÍR
Haukar-Fjölnir
Stjarnan-Selfoss
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst