Sjötta umferð Bestu deildar karla hefst í dag, en alls eru fjórir leikir í dag og í kvöld. Þar á meðal er viðureign KR og ÍBV á AVIS vellinum. Liðin eru jöfn að stigum í fjórða og fimmta sæti. Bæði hafa þau sótt 7 stig úr fyrstu 5 leikjunum. Það má því búast við hörku viðureign í kvöld. Flautað er til leiks klukkan 19.00.
Leikir dagsins:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst