Straumleysi fimmtud 8.des. kl. 06:00 – 07:00
Vegna vinnu í dreifistöð verður rafmagnslaust á eftirtöldum stöðum:
– Strandvegur, frá Skildingavegi að Bárustíg
– Heiðarvegur, frá Strandvegi að Vestmannabraut
– Skildingavegur og Básaskersbryggja.
Nánari upplýsingar veitir Arngrímur Magnússon í síma 8405544.
HS Veitur