Stríðið á Daltjörninni - Kollurnar höfðu betur
Hann fékk heldur óblíðar móttökur, sílamáfurinn sem ætlaði að krækja sér í æðarunga á Daltjörninni um daginn. �??�?ær voru einar sex kollurnar sem fannst hann gerast helst til nærgöngull og réðust á hann,�?? sagði Ruth Zohlen sem náði að mynda slaginn. Undanfarin sumur hefur hópur af æðar- kollum haldið sig á tjörninni með unga sína og er hann óvenjustór núna. �??Máfurinn varð undir í slagnum og hélt ég fyrst að hann væri dáinn. Hann náði þó að koma sér í burtu en kollurnar héldu áfram að sinna ungum sínum,�?? sagði Ruth.

Nýjustu fréttir

Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.