Styrkveitingar í Viltu hafa áhrif 2022
9. desember, 2021

Í dag afhenti Njáll Ragnarsson formaður bæjarráðs stykrir í verkefniu „Viltu hafa áhrif“. Alls bárust 32 umsóknir en 23 verkefni hlutu styrk að heildar upphæð 11 millljónir.
Eftir talin verkefni hlutu styrk.

EyjaVarp – Kaup á tækjabúnaði 300.000
Fimleikafélagið Rán – áhaldakaup 1.000.000
Heimabær-miðbæjarfélag – bogi yfir Bárustíg 1.000.000
Leikfélag Vestmannaeyja – ný leikhústjöld 500.000
Rafíþróttafélag ÍBV – búnaður + æfingadýnur 500.000
Safnahúsið – Heimaslóð 2.0 500.000
Sunddeild ÍBV – gestaþjálfari og fyrirlesari 500.000
Hafdís Víglunds. – Lista- og tónlistarþróunarmiðstöð 200.000
ÍBV íþróttafélag – tækjakaup 500.000
Þekkingarsetrið – Sögur úr Eyjum, lifandi listasýning 300.000
Brakkasamtökin – ljósmyndasýning 300.000
Sjómannadagsráð – minnisvarði “Hetjur hafsins” 1.000.000
Skotfélag Vestmannaeyja – búnaður og bætt umhverfi 500.000
Klaudia og Drífa Þöll – Fjölmenningardagar 2022 300.000
Knattspyrnuráð ÍBV – Desembertónleikar ÍBV 500.000
Alma Eðvaldsdóttir – Mannlíf og saga hlaðvarpsþættir 300.000
Lista- og menningarfélagið – opin vinnustofa 500.000
Eyjatours -Herjólfsbær, umhverfi Herjólfsbæjar. 500.000
Lista- og menningarfélagið – útilistasýningar 200.000
Kvennakór Vestmannaeyja- vortónleikar 300.000
Handknattleiksdeild ÍBV -handboltaskóli 500.000
Handknattleiksdeild -Flugeldabingó ÍBV 300.000
Knattspyrnuráð ÍBV -Knattspyrnuskóli ÍBV 500.000

Vestmannaeyjabæjar okkar öllum styrkhöfum til hamingju!

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.