Suðurlandsslagur í beinni á netinu
19. janúar, 2010
Næstkomandi föstudag verður sannkallaður stórleikur í 1. deildinni í handboltanum hér á fróni þegar suðurlandsliðin Selfoss og ÍBV eigast við. Leikir liðanna hafa alltaf verið miklir baráttuleikir þótt hlutskipti liðanna hafi oft á tíðum verið misjafnt. En nú berjast bæði lið í toppbaráttu 1. deildar og ekkert nema sigur sem kemur til greina. Leikurinn fer fram á Selfossy en fyrir tilstuðlan Böddabita og Lögmannstofunnar, geta Eyjamenn horft á leikinn á SportTV.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst