Suðurlandsslagur í kvöld
23. júlí, 2012
Í dag klukkan 18:00 taka Eyjamenn á móti Selfyssingum á Hásteinsvelli en leiknum var frestað í gær vegna veðurs. Aðstæður í Eyjum í dag eru allt aðrar og í raun gott að leiknum hafi verið frestað enda er nú sól og blíða í Eyjum. Selfyssingar unnu Eyjamenn í fyrstu umferð Íslandsmótsins á Selfossi og því eiga Eyjamenn harma að hefna.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst