Sumarlokun leikskóla lengist
16. október, 2023

Samræmd dagatöl skóla og frístundavers voru til umræðu á fundi fræðsluráðs í vikunni sem leið. Þar kom fram að skólaskrifstofa leggur til að sumarlokun leikskólanna sumarið 2024 verði 10. júlí-14. ágúst og að opnað verði klukkan 10 þann 15. ágúst. Þetta er þá aukning um tvo lokunardaga frá síðasta sumri sem telst nauðsynlegt vegna fjölda orlofsdaga og uppsöfnunar vinnutímastyttingar.

Ráðið samþykkti í niðurstöðu sinni tillögu skólaskrifstofu um sumarlokun leikskólanna sumarið 2024 enda verði gæsluvallarúrræði í boði á lokunartímanum líkt og var í sumar, þ.e. fyrir og eftir hádegi.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.