Svakalega helgi framundan í flugi hjá Flugfélaginu Erni
31. júlí, 2015
Flugfélagið Erni áætlar að fljúga hátt í 700 farþegum til og frá Vestmannaeyjum um helgina. Félagið verður með loftbrú á milli lands og Eyja frá Reykjavík og fer hver að vera síðastur að ná sér í flug um helgina.
Eithvað er enn laust í dag föstudag til og frá Eyjum og einnig um helgina, en sætin seljast hratt þessa stundina. Aðeins er laust seint á mánudag frá Eyjum og því fer hver að verða síðastur að ná sér í sæti til lands eftir �?jóðhátíð í Eyjum.
Einnig er töluverður farþegafjöldi á aðra áfangastaði félagsins, Höfn í Hornafirði, Húsavík og Bíldudal yfir helgina.
�?ví má ætla að hátt í 1000 manns ferðist með félaginu um verslunarmannahelgina hvort sem er í áætlunarflug, útsýnisflugi eða leiguflugi.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.