Svar til Sindra
11. apríl, 2020
Páll Magnússon

Sæll aftur Sindri

Ég ætla ekki orðlengja þetta mikið frekar en vil þó segja eftirfarandi um grein þína ”Að velja sér slagina”:

Af textanum má skilja að ég hefði ekki átt að lýsa skoðun minni á ritstjórnarstefnu þinni í fyrradag; í fyrsta lagi af því að það eru páskar og í öðru lagi af því að það geysar kórónuveirufaraldur í heiminum. Að ég hefði sem sagt átt að velja annan tíma. Nú er það svo að ég valdi ekki tímann. Tilefnið var í páskavikunni og ég lýsti skoðun minni í sömu viku. Og þú fyrirgefur vonandi að ég sjái ekki af hverju kórónuveirufaraldurinn ætti að koma í veg fyrir að ég hafi skoðun á því sem Eyjafréttir gera eða láta ógert.

Þú segir á einum stað í greininni að ég hafi notað ”… ýmis tækifæri til þess að rýra trúverðugleika minn (þinn) sem ritstjóra…”. Hvar og hvenær hef ég gert það Sindri? Ég hef aldrei og hvergi minnst á trúverðugleika þinn sem ritstjóra fyrr en í þessum pósti núna í vikunni. Af hverju heldurðu fram þessari staðleysu? Maður gæti haldið að þú hafir ekki lesið yfir greinina áður en þú birtir hana.

Þú hefur þvert á moti fengið fullkominn frið fyrir mér þann tíma sem þú hefur verið ritstjóri, eins og vera ber. Og þetta hefur verið gagnkvæmt. Ég hef líka fengið fullkominn frið fyrir þér. Eyjafréttir hafa aldrei á þeim 7 eða 8 mánuðum sem þú hefur verið ritstjóri séð ástæðu til að eiga orð við fyrsta þingmann kjördæmisins þótt sá sé, í fyrsta sinn í sögunni, frá Vestmannaeyjum. Ekki einu sinni t.d. þegar þingmannsræfillinn fékk fyrir jólin samþykkta á Alþingi tillögu um óháða úttekt á Landeyjahöfn. Ekki einu sinni sú frétt var þess virði fyrir þig að taka upp símann og hringja. En það hefur örugglega heldur ekkert með ”persónulega óvild” – nú eða pólitískan fjandskap – að gera. Er það nokkuð Sindri? Þessi Landeyjarhafnarfrétt var kannski bara ekki nógu merkileg.

En þetta er allt saman gott og blessað – þú hefur þína skoðun og ég mína. Ég ætla þó að gera eina játningu áður en ég lýk þessu: ég sé eftir að hafa sagt upp Eyjafréttum um daginn – hefði átt að láta póstinn duga að öðru leyti. Ég óska hér með eftir að þú setjir mig aftur á áskrifendalistann. Ég vil geta farið inn á vefinn ykkar með góðri samvisku og fengið blaðið heim til mín. Það er ýmislegt gott sem þið gerið og ég vil leggja mitt af mörkum til að Eyjafréttir haldi áfram að koma út og veiti fólki vinnu. Ég held að það verði líka spennandi að fylgjast með því hvernig þú dafnar og þroskast í starfi ritstjóra.

Páll Magnússon

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst