Sveitakeppni í Eyjum um helgina
15. ágúst, 2013
Sveitakeppnin í golfi fer fram um helgina. Sveit GV féll úr 1. deild í fyrra og leikur því í 2. deild í ár en keppni í deildinni fer einmitt fram í Eyjum þetta árið. Keppni hefst á morgun, föstudag og verða leiknir tveir hringir fyrstu tvo dagana, föstudag og laugardag og svo einn hringur á sunnudeginum.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst