Sýning Garðars opin til 8. janúar
23. desember, 2014
Listvinir Safnahúss minna á sýningu Garðars Björgvinssonar í Einarsstofu.
Sýningin opnar laugardaginn 27. desember kl. 14 og stendur fram til 8. janúar. Sýningin er opin á virkum dögum kl. 10-18 og á laugardögum kl. 14-18.
Sjá nánar um sýninguna í jólablaði Eyjafrétta.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst