Merki: Erlingur Richardsson

Erlingur hættur með Sádi-Arabíu

Staðfest er að Erlingur Richardsson er hættur sem landsliðsþjálfari Sádi- Arabíu í handbolta. Í tilkynningu frá Rúv segir: „Samningurinn var útrunninn, fá verkefni framundan og...

Það er alltaf möguleiki

Þó að augu flestra handknattleiksáhugamanna beinist um þessar mundir að Þýskalandi þá hefjst einnig Asíuleikarnir í Barein í dag. Þar eiga Eyjamenn sína fulltrúa...

Erlingur Richardsson, Arnar Sigurmundsson og hjónin Bjarni Ólafur Guðmundsson og Guðrún...

Árleg afhending á Fréttapýramída Eyjafrétta fór fram í Eldheimum í hádeginu í dag. Athöfnin var að nokkur leyti helguð 50 ára afmælisári Eyjafrétta. Fréttapýramídinn fyrir...

Erlingur situr eftir á markatölu

Landslið Sádi Arabíu undir stjórn Erlings Richardssonar komst ekki í átta liða úrslit handknattleikskeppni Asíuleikanna í morgun sem fram fara í Hangzhou í Kína....

Erlingur hættir eftir tímabilið

Erlingur Richards­son mun láta af störfum sem þjálfari karla­liðs ÍBV í hand­bolta eftir yfir­standandi tíma­bil. Þetta staðfesti Vilmar Þór Bjarnason framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar ÍBV í...

Byggjum upp með framtíðina að leiðarljósi

Síðastliðinn vetur, í framhaldi af tíðum leka í Íþróttamiðstöðinni, ritaði ég á fésbókarvegginn minn vangaveltur um framtíðarsýn varðandi Íþróttamiðstöðina. Mig langar aðeins að varpa...

Sigtryggur lánaður til Austurríkis

Sigtryggur Daði Rúnarsson er á leiðinni til austurríska liðsins Alpla Hard. Erlingur Richardsson staðfesti þetta í samtali við Seinni bylgjuna á Stöð2sport að loknum...

Glaðlyndur og með trú þrátt fyrir mótbárur

Erlingur Richardsson handboltaþjálfari er flestu Eyjafólki vel kunnur, hann hefur alla tíð verið vel virkur í íþróttahreyfingunni og er í sífelldri leit að betri...

Sögulegur árangur hjá Erlingi

Erlingur Richardsson skráði sig í sögubækur hollenskrar handboltasögu í gærkvöldi með því að koma liðið sínu Hollandi í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í fyrsta...

Erl­ing­ur á leið á HM?

Margt bendir til þess að lið Grænhöfðaeyja verði þriðja liðið til að draga sig úr keppni vegna jákvæðra kórónuveirusmita á heimsmeistaramóti karla í handbolta...

Þurfum að koma nýjum og yngri mönnum inn í hlutverk

Olís-deild karla fer af stað í kvöld þegar ÍBV heimsækir lið ÍR í Austurbergi. Flautað verður til leiks klukkan 18:00. Lið ÍR hefur tekið...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X