Slysum á sjómönnum fækkaði verulega í fyrra

Umtalsverð fækkun varð í fyrra frá árinu þar á undan á slysum á sjómönnum sem sjúkratryggingar tilkynntu til siglingasviðs Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Þetta kemur fram ný sérblaði Fiskifrétta um öryggi í sjávarútvegi. „Við getum þó ekki lesið neitt í það fyrr en við fáum tölur ársins í ár um hvort það sé orðinn varanlegur marktækur munur,“ […]
Hagnaður sjávarútvegsfélaga 67 milljarðar 2022

Tekjur í sjávarútvegi jukust um 73 milljarða frá árinu 2021 til 2022 eða um 23,8% en á sama tíma nam hækkun á íslenskum sjávarafurðum 18,7%. Hagnaður ársins 2022 var 67 milljarðar króna, um tveimur milljörðum meiri en 2021 og reiknaður tekjuskattur var 17 milljarðar króna. Skuldastaða sjávarútvegsfyrirtækja hækkaði um 4,4 milljarða á árinu og fór […]
Fiskiskipum fækkað mikið síðustu tvo áratugi

1.540 íslensk fiskiskip voru á skrá hjá Samöngustofu í árslok 2022 en þau voru 1.549 árið 2021. Þetta kemur fram í frétt á vef fiskifrétta sem unnin er úr gögnum frá Hagstofu Íslands. Breytingin er því ekki umtalsvert á milli ára en á síðustu 20 árum hefur fiskiskipum fækkað verulega. Þau voru í árslok 2003 […]
Ísleifur landaði og Huginn á landleið

Íslenski makrílflotinn er að veiðum í Smugunni, mjög djúpt undan Austurlandi. Nú eru fimm Eyjakip á miðunum, Heimaey VE, Sigurður VE og Álsey VE sem eru í eigu Ísfélagsins. Skip Vinnslustöðvarinnar, Gullberg VE og Kap VE eru á miðunum en Huginn VE er á landleið með 1000 tonn og Ísleifur VE er á leið á […]
Ísleifur með 700 tonn af makríl

Klukkan fimm í dag er Ísleifur VE væntanlegur með 700 tonn af makríl sem fékkst í Smugunni austur af landinu. Áður höfðu Ísleifur og Huginn VE, sem báðir eru í eigu Vinnslustöðvarinnar leitað að makríl á svæðinu við Eyjar en lítið fundið. Þetta er því fyrsti alvöru makrílfarmurinn sem berst til Eyja á þessari vertíð. […]
Minna af makríl en í fyrra

Norðmenn fundu töluvert minna af makríl í uppsjávarleiðangri sínum en í fyrra. Norðmenn voru með tvö skip sem dekkuðu svæðið milli Noregs og Íslands, allt norður undir Svalbarða og suður til Færeyja. Fiskifréttir greindu frá þessu í morgun. Mest fannst sunnarlega í Noregshafi en yngri makríll hélt sig í Norðursjó, að því er segir á […]
Varla hægt að tala um humarvertíð

„Það er varla hægt að tala um humarvertíð vegna þess að við erum að veiða þennan humar fremur í vísindaskyni en atvinnuskyni. Þetta snýst fyrst og fremst um það að yfirgefa ekki miðin heldur að reyna að veiða þetta litla magn sem má veiða og fara þá vítt og breitt um miðin. Það er afar […]
Vestmannaeyjar henta vel til fiskeldis

Áform um landeldi í Vestmannaeyjum eru langt á veg komin og stefnt að því að fyrstu seiðin fari út vorið 2023 og slátrun getið hafist í byrjun árs 2025. Innan fárra ára er stefnt að því að hefja fiskeldi á landi í Vestmannaeyjum. Hallgrímur Steinsson, framkvæmdastjóri félagsins Sjálfbært fiskeldi í Eyjum, og Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri […]
Verðmunur til skoðunar

Atvinnuvegaráðuneytið setti fyrir þó nokkru síðan af stað sameiginlegt norrænt verkefni um verðmyndun í uppsjávarveiðum í Norður-Atlantshafi. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, greindi frá þessu á Alþingi í síðustu viku og sagt er frá á vef Fiskifrétta. Hann var þar að svara fyrirspurn frá Loga Einarssyni, formanni Samfylkingar, um viðbrögð við tíðindum sem bárust […]
Loðnuleiðangri lokið

Loðnuleiðangri átta skipa lokið og útreikningar standa yfir. Nokkur norsk skip hafa hafið veiðar og fleiri á leiðinni á miðin. Birkir Bárðarson leiðangursstjóri segir, í samtali við vef fiskifrétta, það hafa verið nokkuð krefjandi að mæla loðnuna í vetur. Niðurstöður útreikninga verði vonandi tilbúnar fyrir helgi. Enn eru engar niðurstöður komnar úr nýjasta loðnuleiðangri Hafrannsóknastofnunar […]