FÍV er stofnun ársins  2023

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum  hlaut í gær viðurkenningu í könnun Sameykis um stofnun ársins 2023. FÍV er fyrirmyndarstofnun og er í fyrsta sæti  í flokki minni stofnanna. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum hefur síðastliðinn áratug verið með þeim efstu í þessari könnun og þetta er í þriðja sinn sem skólinn fær viðurkenningua „Stofnun ársins“. Við í FÍV erum […]

Námskynning í Framhaldsskólanunm

Í dag fara fram námskynningar í Framhaldsskólanunm og verður opið hús fyrir almenning í hádeginu frá klukkan 12-13 þar sem skólinn kynnir námsframboðið. En skólinn býður upp á stúdentspróf með sameiginlegum kjarna og síðan geta nemendur valið um 8 sérhæfingar. Félagsfræði, Náttúrfræði, Íþrótta, Heilbrigðis, Lista, Viðskipta, Fiskeldi og opið svið t.d. fyrir þá sem eru […]

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum stofnun ársins

Niðurstöður í vali á Stofnun ársins 2022 var tilkynnt á hátíð Sameykis í gær en titlana Stofnun ársins, Stofnun ársins – borg og bær og Stofnun ársins – sjálfseignastofnanir og fyrirtæki í almannaþjónustu hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr í þeim níu þáttum sem könnun byggir á að mati starfsmanna þeirra. Um er […]

FÍV – Fjölbreyttari leiðir til náms og fleiri skilningarvit virkjuð

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum var settur á miðvikudaginn og sama dag var haldið námskeið fyrir nemendur sem eru að hefja nám við skólann. Kennsla hófst síðan samkvæmt stundatöflu á fimmtudaginn.  Innritunin gekk vel og er gert ráð fyrir svipuðum fjölda nemenda og undanfarin ár, eða rúmlega 200 að því er kemur fram hjá skólameistara. „Nemendur stunda […]

Guðbjörg Sól lofar hressilegu og fjölbreyttu félagslífi

„Ég er á félagsfræðibraut og valdi hana vegna þess að ég sé fyrir mér að námið henti því sem ég sé fyrir mér að gera að loknu stúdentsprófi,“ segir Guðbjörg Sól Sindradóttir sem stefnir á stúdentspróf í vor eftir þriggja ára nám. Guðbjörg hefur í mörg horn að líta, ekki aðeins í námi því hún […]

Alltaf 18 ára

Ágúst Halldórsson, var kosinn kennari ársins af nemendum FÍV. Hann er vélfræðingur með meiru sem fór inn á nýja braut eftir að hafa verið vélstjóri á loðnuskipum og síðast Herjólfi.  „Maður renndi nú heldur betur blint í sjóinn þegar maður ákvað að slá til og verða kennari á vélstjórnarbraut við Framhaldsskólann  í Vestmannaeyjum síðasta haust. […]

Tveir fulltrúar FIV fara til New York

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum var valinn til að taka þátt í ritgerðarsamkeppni um málefni Sameinuðu þjóðanna. Þetta er samvinnuverkefni Oddfellowreglunnar og Sameinuðu þjóðanna með það að markmiði að styðja ungt fólk með leiðtogahæfileika. Verkefnið hófst árið 1949 og var að frumkvæði forsetafrú Bandaríkjanna Eleanor Roosevelt. Nemendur skólans skiluðu inn ritgerðum helguðum hinum ýmsu deildum og hugsjónum […]

Ungmennastarf Oddfellowreglunnar

Árið 1949 að frumkvæði forsetafrú Bandaríkjanna Eleanor Roosevelt var komið á samvinnuverkefni milli Oddfellowreglunnar og Sameinuðu þjóðanna með áætlun að styðja ungt fólk með leiðtogahæfileika. Fram til dagsins í dag hafa rúmlega 40.000 ungmenni tekið þátt í þessu verkefni. Á árunum 1992 – 1994 hófu Noregur, Svíþjóð, Finnland og Danmörk þátttöku í verkefninu og árið […]

FÍV í öðru sæti í vali á stofnun ársins

Valið á Stofnun ársins 2021 var tilkynnt á hátíð Sameykis í gær þann 16. mars 2022 en titlana Stofnun ársins og Stofnun ársins – borg og bær hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr í þeim þáttum sem könnun Sameykis náði yfir að mati starfsmanna þeirra. Í flokki minnstu stofnananna eru fyrirmyndarstofnanir Jafnréttisstofa, sem […]

Takmörkunum á skólastarfi vegna COVID-19 aflétt

Takmörkunum á skólastarfi vegna COVID-19 hefur verið aflétt með gildistöku nýrrar reglugerðar um samkomutakmarkanir. Breytingin felur í sér rýmkun á sóttvarnareglum, fjöldatakmörk verða 200 manns og heimilt er að halda skólaskemmtanir í grunn- og framhaldsskólum án nokkurra takmarkana. Þeir sem þegar eru í sóttkví þurfa ekki að mæta í sýnatöku til að losna og á það einnig við […]