Merki: FÍV

Framhaldsskólinn lokaður fyrir hádegi á morgun

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum fellir niður kennslu og verður lokaður í fyrramálið vegna veðurs. Stefnt er að því að hann opni aftur kl. 12.30. Skólinn bætist...

Veðrið þjappaði hópnum saman

Nú í byrjun árs var haldin hér í Eyjum áhugaverð vinnustofa á vegum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Fab Lab Íslands í Vestmannaeyjum. Áhersla var lögð...

FIV hefur lokið keppni í Gettu betur

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum mætti framhaldsskóla Vesturlands í fyrstu umferð í Spurningakeppni framhaldsskólanna þar sem Eyjamenn fengu 10 stig gegn 24 stigum mótherjana og hafa því lokið...

Markmið okkar er að mennta fólk til nýrrar hugsunar

Við getum verið sammála um að ein meginstoð framfara og hagvaxtar í þjóðfélögum er menntun og þar með þekking sem hægt er að nota...

Gríðarlega þakklát með það veganesti sem við förum með...

Kæru samnemendur, kennarar og gestir. Loksins erum við öll saman komin í þessum litríka sal í skólanum okkar til þess að fagna því að þessi...

Þungarokk og þakkarræður í afmæli Framhaldsskólans (Myndir)

Nemendur og Starfsfólk Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum hélt í dag uppá 40 ára afmæli stofnunarinnar með formlegri dagskrá í sal skólans. Daníel Scheving færði Helgu...

FÍV fagnar 40 ára afmæli í dag

Í ár fagnar Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 40 ára afmæli. Í tilefni af því er boðið til samsætis í húsakynnum skólans í dag. Afmælishátíðin hefst...

Nýjasta blaðið

19.02.2020

04. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X