Merki: FÍV

Háskóladagurinn í Framhaldsskólanum á mánudag – uppfært

Háskóladagurinn verður með kynningu í Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum á mánudaginn 18. mars frá kl. 11:00 til 13:00 en ekki í dag eins og áður...

FÍV sendi níu lið í Olíuverkefni Schlumberger Company og Orkustofnunar

Fyrirtækið Schlumberger Company sem er með um 100,000 starfsmenn er aðal framkvæmdaraðili verkefnisins og Orkustofnun á Íslandi. Aðeins tveir skólar taka þátt á Íslandi....

FÍV úr leik í Gettu betur

Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna hófst í útvarpinu í gærkvöldi. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum og Borgarholtsskóli áttust við í fyrstu umferð ásamt fleiri skólum. Viðureignin endaði...

Það eru mikil verðmæti í ykkur fólgin

Á laugardaginn útskrifaði framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum fjórtán nemendur, þar af fjóra af sjúkraliðabraut. Guðrún Edda Kjartansdóttir hlaut allar viðurkenningar sem gefnar voru á útskriftinni...

Nýnemadagur FÍV

Framhaldsskóli Vestmannaeyja fór af stað núna fyrir helgina. Tekið var á móti nýnemum með leikjum og öðru misskemmtilegu fjöri á föstudaginn, en busavíglans hefur...

Nýjasta blaðið

Goslok 2019

06. tbl. | 46. árg.
Eldri blöð

Framundan

X