Merki: FÍV

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum steig Græn skref

Stigin hafa verið 174 Græn skref á árinu af starfsstöðvum ríkisstofnana. Umhverfisstofnun greindi frá. Hvert skref inniheldur í kringum 30 til 40 aðgerðir svo...

Skólar loka og tíu manna samkomubann

uppfært Hertar reglur um sóttvarnarráðstafanir á landsvísu taka gildi á miðnætti í kvöld. Tíu manna fjöldatakmörkun verður meginregla og aðeins börn fædd 2015 og síðar...

Framhaldsskólar geta hafið staðnám

Heilbrigðisráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um skólastarf sem taka mun gildi frá og með 1. janúar og gilda til 28. febrúar nk. Reglugerðin...

Rafræn útskrift Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum

Útskrift Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum  verður haldin með raf­rænum hætti, í dag laugardaginn 19. des­ember, við hátíðlega athöfn heima í stofu. Viðburðinum verður streymt í...

Stórkostlegar niðurstöður

Val á Stofnun ársins 2020 var kynnt á dögunum en könnun er gerð árlega hjá stofunum ríkis og sveitarfélaga og sjálfseignarstofnunum, þar sem lagt...

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum stofnun ársins 2020

Stofnanir ársins 2020 eru Norðlingaskóli, Aðalskrifstofa Akraneskaupstaðar, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum og Jafnréttisstofa. Valið á Stofnun ársins 2020 var tilkynnt í gegnum streymi...

Kennsla í bóknámi verður rafræn

Nú er búið að setja á neyðarstig almannavarna í landinu og sóttvarnaraðgerðir í framhaldsskólum hafa verið hertar. Á morgun, mánudag, færast kennslustundir í bóknámi...

Grímuskylda í framhaldsskólanum

Sóttvarnir hafa verið hertar við framhaldsskólann í Vestmannaeyjum, þetta kemur fram í færslu á facebook síðu skólans sem birt var í kvöld. Ætlast er til...

Okkur er sýnt mikið traust við að hafa skólann opinn

Kennsla á haustönn við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum hófst samkvæmt stundaskrá á mánudaginn. Síðustu daga og vikur hafa stjórnendur unnið að því að setja saman...

Haustönn 2020 hjá FÍV

Nú líður að upphafi annarinnar og línur teknar að skýrast varðandi fyrirkomulag kennslunnar. Síðustu daga og vikur hafa stjórnendur unnið að því að setja...

Óvissa með fyrirkomulag í FÍV

Undirbúningur haustannar er í fullum gangi og munu upplýsingar um upphaf og fyrirkomulag kennslu, móttöku nýnema, stundatöflur og bókalista koma inn á heimasíðu Framhaldsskólans...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X