Merki: Fréttapýramídi

Kristján Ríkharðsson og Margrét Skúladóttir Sigurz hljóta viðurkenningu fyrir framtak ársins...

Nýbyggingar og viðhaldsframkvæmdir á húsnæði hafa verið áberandi í Vestmannaeyjum síðustu ár og hafa víða glatt augað. Einn er sá verktaki sem hefur komið...

Elísabet Arnoddsdóttir Eyjamaður ársins 2021

Elísabet Arnoddsdóttir hlýtur Fréttapíramídann fyrir árið 2021 og er að mati Eyjafrétta Eyjamaður ársins fyrir störf sín fyrir samfélagið í Vestmannaeyjum í gegnum tíðina....

Magnús er handhafi fréttapýramídans 2020 fyrir framlag til íþróttamála

Hótelstjórinn Magnús Bragason er fæddur árið 1965. Hann er giftur Öddu Jóhönnu Sigurðardóttur og eiga þau þrjá syni, þá Daða, Braga og Friðrik. Magnús...

Þóra Hrönn Eyjamaður ársins 2020

Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir stendur í ströngu þessa dagana en eins og við höfum áður greint frá opnaði hún nýja fataverslun við Vestmannabraut 37 nú...

Mari Eyjamaður ársins

Fréttapýramídinn var afhentur í vikunni en að þessu sinni var ekki unnt að halda sérstakt hóf til afhendingar. Eyjafréttir óska öllum handhöfum til hamingju...

Mari pípari er Eyjamaður ársins

Marinó Sigursteinsson betur þekktur sem Mari Pípari er að mati Eyjafrétta Eyjamaður ársins og hlýtur að því tilefni fréttapýramídann 2019. Mari er fæddur 7....

Hlynur Andrésson er íþróttamaður ársins

Hlynur Andrésson hlýtur Fréttapíramýdann í ár sem íþróttamaður Vestmannaeyja 2019 að mati Eyjafrétta. Hlynur er 26 ára eyjapeyi og sonur Andrésar Þ. Sigurðssonar og...

Sighvatur fékk Fréttapýramída fyrir framlag til menningar

Kvikmyndagerðarmaðurinn Sighvatur Jónsson hlýtur Fréttapýramídann fyrir árið 2019 fyrir framlag til menningarmála í Vestmannaeyjum. Sighvatur vann sér það til frægðar á árinu að frumsýna...

Eyjamaður ársins er Sjálfboðaliðinn

Hin árlega afhending fréttapýramída Eyjafrétta fór fram í Eldheimum í hádeginu í dag. Þetta var í 28. skipti sem fréttapýramídinn var veittur. Þeir sem Eyjafréttir...

Nýjasta blaðið

11.08.2022

14. tbl. | 49. árg
Eldri blöð

Framundan

X