Stórtónleikar LV stóðu undir nafni

Stórtónleikar Lúðrasveitar Vestmannaeyja ásamt fjölda annarra flytjenda í Íþróttamiðstöðinni í gærkvöld, föstudaginn 7. júlí, stóðu sannarlega undir nafni. Auk lúðrasveitarinnar komu þar fram frábærir söngvarar á borð við Júníus Meyvant (Unnar Gísla Sigurmundsson), Söru og Unu, Sæþór Vídó, Helga Björns, Jónsa og Siggu Guðna. Auk þeirra Karlakór Vestmannaeyja, Kvennakór Vestmannaeyja og kór Landakirkju. Fram kom […]
Dagskrá dagsins – 8. júlí

Það verður nóg um að vera fram á rauða nótt samkvæmt dagskrá Goslokahátíðar fyrir daginn í dag. 08:00/13:00 Golfklúbbur Vestmannaeyja: Volcano Open. 10:00-16:00 Eymundsson: Sunna spákona spáir í spil og bolla. 10:00-17:00 Einarsstofa, Safnahúsi: GZERO, Gerður Guðríður Sigurðardóttir. 10:00-17:00 Stafkirkjan: „Metafor” Rósanna Ingólfsdóttir Welding. 10:00-17:00 Landlyst: „Lífgrös” Halldóra Hermannsdóttir. 11:00-17:00 Miðskúrinn i Sandprýði, Skipasandi: Bjartey Gylfadóttir. 11:00 Ferð á Heimaklett: með […]
Eldgosið 1973 og áhrif þess á þróun byggðar og mannlífs í Eyjum

Stiklað verður á stóru og brugðið upp myndum á sýningartjaldi af atburðum tengdum gosinu í bíósalnum í Kviku við Heiðarveg laugardaginn 8. júlí kl. 12:00-13:30 í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá upphafi og lokum eldgossins á Heimaey 1973. Sumir atburðina hafa ekki hlotið mikla umfjöllun. Fjallað verður um eldgosið, björgunarstarfið, tjónin sem […]
Myndir frá miðvikudegi gosloka

Hér má sjá myndasyrpu frá þriðja degi hátíðarinnar. Fjöldi listasýninga voru formlega opnaðar, m.a. í Stafkirkju þar sem Rósanna Ingólfsdóttir var með sýningu sína undir yfirskriftinni „Metafor”. Listakonan Halldóra Hermannsdóttir opnaði sýningu sína „Lífgrös” í Landlyst sem hýsir í dag læknaminjasafn og var fyrsta fæðingarheimili Íslands. Til sýnis voru myndir af lækningajurtum. Þá opnuðu þau Hulda […]
Sveitaball í kvöld!

Jarl Sigurgeirsson hefur mörg járn í eldinum þessa dagana en hann og lúðrasveit hans halda stórtónleika í kvöld í tilefni 50 ára goslokaafmælis. Um er að ræða Lúðrasveitaball í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja en á svæðinu verða Lúðrasveit Vestmannaeyja, hljómsveit hússins, samkór myndaður af Karla- og Kvennakór Vestmannaeyja ásamt Kór Landakirkju, og nokkrir vel valdir gestir. Í […]
Dagskrá dagsins – 7. júlí

Hér má sjá dagskrána fyrir föstudag Goslokahátíðar. 10:30/16:00 Golfklúbbur Vestmannaeyja: Volcano Open. 10:00-17:00 Einarsstofa, Safnahúsi: GZERO, Gerður Guðríður Sigurðardóttir. 10:00-17:00 Stafkirkjan: „Metafor” Rósanna Ingólfsdóttir Welding. 10:00-17:00 Landlyst: „Lífgrös” Halldóra Hermannsdóttir. 10:00-18:00 Eymundsson: Sunna spákona spáir í spil og bolla. 11:00 Bókasafn Vestmannaeyja: Rithöfundarnir Axel Gunnlaugsson, Edda Heiðarsdóttir og Jóhanna Hermansen lesa úr barnabókum sínum sem tengjast Heimaeyjargosinu. 11:00-17:00 Eldheimar: Hulda, […]
Gærdagurinn gerður upp – Myndir

Hér má sjá nokkrar myndir frá fimmtudegi gosloka. Sunna spáði í framtíðina, Stebbi og Eyfi héldu tónleika á Háaloftinu, keppt var í bjórbingó á The Brothers Brewery, leikið var og sungið í Eldheimum og það bættist enn frekar í listasýningarnar. Á Hilmisgötu 1 og 3 (Haukagil) var opið hús í vinnustofu Ragnars Engilbertssonar og myndalistarsýningar […]
Flott sýning Gerðar í Einarsstofu

„Þegar ég sýndi hérna fyrir fimm árum var ég ekki með eins stóra sýningu og núna. Hér er ég vegna orða Kára Bjarnasonar, forstöðumanns Safnahúss sem skoraði á mig að koma á fimmtíu ára goslokaafmælinu. Mér leist ekki á, átti ekki mikið af myndum, ákvað að slá til og fór að vinna. Hef hamast í […]
Annar dagur gosloka – Myndir

Það skorti ekki vandaða viðburði síðastiliðinn þriðjudag og höfðu gestir um nóg úr að velja úr dagskrá goslokahátíðar. Þeir Erlendur Bogason kafari og Örn Hilmisson sýndu lifandi myndir og ljósmyndir í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Það var ekki það eina sem var á boðstólum því Gleðigjafarnir seldu vöfflur á staðnum. Leikhópurinn Lotta sýndi Gilitrutt á Stakkagerðistúni fyrir fjölda […]
Dagskrá dagsins – 6. júlí

Hér má sjá dagskrá fyrir daginn í dag á Goslokahátíð. 10:00-17:00 Einarsstofa, Safnahúsi: GZERO, Gerður Guðríður Sigurðardóttir. 10:00-17:00 Stafkirkjan: „Metafor” Rósanna Ingólfsdóttir Welding. 10:00-17:00 Landlyst: „Lífgrös” Halldóra Hermannsdóttir. 10:00-18:00 Eymundsson: Sunna spákona spáir í spil og bolla. 11:00-17:00 Eldheimar: Hulda, Jón og Heiða. 13:00-18:00 Hilmisgata 1 og 3 (Haukagil): Opið hús, vinnustofa Ragnars Engilbertssonar og myndlistasýningar á báðum […]