Elín Freyja leysir Hjört af

Elín Freyja Hauksdóttir yfirlæknir á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Höfn er nýr umdæmislæknir sóttvarna á Suðurlandi.  Hún leysir af Hjört Kristjánsson umdæmislækni sóttvarna á Suðurlandi, sem er í árs leyfi. Elín Freyja lærði læknisfræði í Kaupmannahöfn og útskrifast þaðan árið 2011. Hún flutti heim ásamt fjölskyldu sinni 2012 að kandidatsári loknu og réð sig til starfa […]

Sýnatökur fyrir COVID-19

  Á laugardaginn (9. maí) verður aftur boðið upp á sýnatökur í Vestmannaeyjum m.t.t. COVID-19 í samstarfi við Íslenska erfðagreiningu. Um er að ræða rannsókn þar sem tekin eru blóðsýni og háls- og nefkoksstrok. Tilgangurinn er m.a. að skoða hversu margir hafa tekið smit, þ.e.a.s. myndað mótefni gegn veirunni sem veldur COVID-19. Allir sem vilja […]

Sýnatökur m.t.t. COVID-19

Dagana 1. – 3. maí n.k. verður í samvinnu við Íslenska erfðagreiningu boðið upp á sýnatökur í Vestmannaeyjum fyrir einstaklinga sem ekki hafa verið í sóttkví eða einangrun vegna COVID-19 – á sambærilegan hátt og verið hefur í gangi fyrir einstaklinga sem hafa verið í sóttkví og einangrun. Um er að ræða rannsókn þar sem […]

Sýnatökur með tilliti til mótefnamælinga

Síðustu daga hafa farið fram sýnatökur í Vestmannaeyjum fyrir m.a. fyrirhugaðar mótefnamælingar hjá Íslenskri erfðagreiningu. Þeim sem hafa lokið einangrun og sóttkví vegna COVID-19 hefur verið boðið að koma og er búið að taka sýni (blóðsýni og háls- og nefkoksstrok) hjá um 500 manns. Ekki hefur náðst í alla og hugsanlega eru einhverjir sem ekki […]

Tilkynning frá umdæmislækni sóttvarna

Eins og flestir Eyjamenn vita hafa margir einstaklingar greinst með COVID-19 smit í Vestmannaeyjum. Ýmsum sóttvarnaaðgerðum er beitt til að halda frekara smiti í skefjum. Markmiðið með þeim er m.a. að „greina fljótt – rekja fljótt – klukka fljótt“( í sóttkví/einangrun). Fá tilfelli hafa greinst síðustu 3 daga í Eyjum, en til að skoða betur […]

Spurningum bæjarbúa vegna Covid19 í Vestmannaeyjum svarað (myndband)

Margar spurningar brenna á fólki í Eyjum varðandi ástandið vegna COVID-19. Til að bregðast við því bauðst Vestmannaeyingum að leggja inn spurningar í spurningabanka. Hér svar þau Páley Borgþórsdóttir, Íris Róbertsdóttir og Hjörtur Kristjánsson spurningum bæjarbúa. (meira…)

Þrettán í sóttkví í Vestmannaeyjum

Hjörtur Kristjánsson framkæmdastjóri lækninga við Heilbrigðisstofnun Suðurlands sendi frá sér í gærkvöldi upplýsingar um stöðuna á Kórónaveirunni. Þar kemur fram að 13 einstaklingar eru í sóttkví í Vestmannaeyjum. Enginn með staðfest smit hafa komið upp í Vetmannaeyjum enn sem komið er. (meira…)

Tveir í sóttkví í Eyjum, fáein sýni verið tekin

Hjörtur Kristjánsson framkæmdastjóri lækninga við Heilbrigðisstofnun Suðurlands sendi frá sér í kvöld upplýsingar um stöðuna á Kórónaveirunni. Þar kemur fram að 23 einstaklingar eru í sóttkví á Suðurlandi. Einnig er eitthvað um að fólk færist til milli húsnæða sérstaklega milli eigins heimilis og og sumarbústaðs í sóttkví/einangrun og vegna slíkra flutninga eru t.d. núna engir […]

Einstaklingar í sóttkví í Eyjum (uppfært)

Áður kom fram í frétt Eyjafrétta að þrjú sýni frá Vestmannaeyjum væru til rannsóknar. Það er ekki rétt, misskilningur varð milli blaðamanns og viðmælanda um uppruna sýnanna. Hjörtur Kristjánsson, framkvæmdastjóri lækninga við Heilbrigðisstofnun Suðurlands, sagði í samtali við Eyjafréttir að enn hafi ekkert staðfest smit af COVID-19 verið greint í Vestmannaeyjum. Það eru aðilar í […]

X