Merki: Landsnet

Tveir nýir rafstrengir til Vestmannaeyja

Á næstu áratugum er fyrirsjáanleg verulega aukin eftirspurn raforku í Vestmannaeyjum og hafa Landsnet, ráðuneyti umhverfis-, orku- og loftslagsmála, Vestmannaeyjabær, HS Veitur og aðilar...

Saga af streng (myndband)

Landsnet birti skemmtilegt myndband af viðgerðinni á Vestmannaeyjastrengnum á facebook síðu sinni. Þar segir, "Árið 2023 byrjaði með hvelli, veðurviðvörunum og óvæntri bilun á...

Tveir rafstrengir og vatnsleiðsla árið 2025?

„Við Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri og Gísli Stefánsson bæjarfulltrúi, höfundar skýrslunnar ákváðum strax að fylgja ábendingum eftir þannig að við afhendingu lægju fyrir ákvarðanir stofnana...

Hlaðvarp um viðgerðina á Vestmannaeyjastreng

Landsnet heldur úti áhugaverður hlaðvarpi þar sem markmiðið er að fjalla um allt á milli himins og jarðar sem viðkemur flutningskerfinu og um þau...

Forval vegna útboðs á nýjum streng opnað í september

Viðgerð Landsnets á Vestmannaeyjastreng 3 (VM3) til Vestmannaeyja lauk í byrjun ágúst, eftir að bilun kom upp í strengnum í janúar á þessu ári....

Sparaði hálfan milljarð í olíukaup

Eins og kunnugt er bilaði Vestmannaeyjastrengur 3 (VM3) í vetur. Þá voru góð ráð dýr, enda í vændum mesti álagstíminn með loðnuvertíð. Ljóst var...

Vestmannaeyjastrengur 3 kominn í rekstur

"Þau ánægulegu tíðindi bárust áðan frá stjórnstöð að Vestmannaeyjastrengur 3 (VM3) sé kominn í rekstur," þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsneti. Margir hafa...

Stefnt á að taka strenginn í notkun eftir viku

Viðgerðir á Vestmannaeyjastreng 3 hafa dregist á langinn bæði vegna vonskuveðurs sem og bilana um borð í viðgerðarprammanum Henry P Lading. Þörf er á góðum...

Nýr strengur flytur rafmagn í byrjun næstu viku

Fram kemur á Facebook-síðu Landsnets að viðgerðarskipið Henry P Lading var í Vestmannaeyjahöfn í gær að undirbúa sig fyrir síðasta fasann í viðgerðinni. Ef...

Líkur á rafmagnstruflunum á morgun

Í tilkynningu frá Landsneti og HS Veitum er varað við mögulegum rafmagnstruflunum á milli klukkan 10:00 og 15:00 á morgun, sunnudaginn 16. júlí. „Undanfarna viku...

Spennusetja strenginn næstu helgi

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja sl. fimmtudag var haldið erindi um rafmagn til Vestmannaeyja, forgangsorku, varaafl og rafmagnsþörf. Eins og fram kemur í fundargerð þá greindi...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X