Gaman söngleikur með fallegan boðskap

Við höldum áfram að kynna og taka púlsinn á þeim sem taka þátt í leiksýningunni Spamalot. Að þessu sinni eru það þær Valgerður Elín og Svala sem svara nokkrum vel völdum spurningum. Valgerður Elín Sigmarsdóttir dansari og búningahöfundur  Aldur? 20 ára. Hlutverk þitt í Spamalot? Ég er hluti af dönsurum sem kallast karamellusystur og hanna […]

Hver vill ekki mæta og hlæja stanslaust í tvo tíma eða svo?

Leikfélag Vestmanneyja er á fullu þessa stundina að undirbúa leikverkið Spamalot. Spamalot verður frumsýnt þann 28. mars nk. Við fengum nokkra leikara til þess að svara nokkrum spurningum og gefa smá innsýn í leikritið. Leikfélag Vestmannaeyja á facebook Sigurhans Guðmundsson – Artúr konungur  Aldur? 44 ára. Hversu mörgum verkum hefur þú tekið þátt í? Allavega […]

Vona að sem flestir komi að horfa – Spamalot

  Guðrún Elfa Jóhannsdóttir sér um dans hönnun og kennslu í verkinu Spamalot. Í gegnum tíðina hefur hún sótt allskyns dansnámskeið og sjálf æft dans frá því að hún man eftir sér. “ Ég byrjaði að þjálfa þegar ég var 12 ára og hef ekki hætt að stússast í kringum dans síðan.” Hún tók þátt […]

Leikfélag Vestmannaeyjar sýnir Spamalot

Sprenghlægilegur verðlaunasöngleikur  Spamalot er mjög húmorískur verðlaunasöngleikur eftir Eric Idle, einn af meðlimum Monty Python gengisins. Spamalot hlaut meðal annars 14 Tony verðlauna tilnefningar og vann þrjár þeirra árið 2005. Monty Python er félagsskapur nokkurra bestu grínista Bretlands fyrr og síðar og hafa þeir félagar framleitt absúrd aulabrandara í bland við pólitískt, samfélagslegt og trúarlega […]

Erlingur Richardsson, Arnar Sigurmundsson og hjónin Bjarni Ólafur Guðmundsson og Guðrún Mary Ólafsdóttir hlutu Fréttapýramída

Árleg afhending á Fréttapýramída Eyjafrétta fór fram í Eldheimum í hádeginu í dag. Athöfnin var að nokkur leyti helguð 50 ára afmælisári Eyjafrétta. Fréttapýramídinn fyrir framtak í menningarmálum: Hjónin Bjarni Ólafur Guðmundsson og Guðrún Mary Ólafsdóttir standa fyrir Eyjatónleikum í Hörpu sem seinna í þessum mánuði verða haldnir í þrettánda sinn. Upphafið voru tónleikar 2011 […]

Miðasala hafin á Rocky Horror í Þjóðleikhúsinu

Sýningu Leikfélags Vestmannaeyja á Rocky Horror var fyrr í þessum mánuði valin athyglisverðusta áhugaleiksýning leikársins 2022-2023. Leikfélagi Vestmannaeyja hefur verið boðið að sýna Rocky Horror á Stóra sviði Þjóðleikhússins þann 10. júní. Nú eru miðar komnir í sölu á tix.is salan gengur vel og eru áhugasamir hvattir til að tryggja sér miða. (meira…)

Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins, Rocky Horror frá Leikfélagi Vestmannaeyja

Val Þjóðleikhússins á athyglisverðustu áhugaleiksýningu leikársins hefur nú farið fram í þrítugasta og fyrsta sinn. Að þessu sinni sóttu alls tólf leikfélög um að koma til greina við valið með þrettán sýningar. Formaður dómnefndar var Vala Fannell, en með henni í dómnefnd sátu Elísa Sif Hermannsdóttir sýningarstjóri og Almar Blær Sigurjónsson leikari. Dómnefnd hefur komist […]

Frumsýning Rocky Horror

Leikfélag Vestmannaeyja frumsýndi í gær söngleikinn Rocky Horror við frábærar viðtökur. Verkið er eftir Richard O´Brien og var það fyrst frumsýnt árið 1973 í London. Verkinu hefur verið haldið uppi síðan þá með reglulegum sýningum víðsvegar í heiminum. Gaman er að segja frá því að verkið hlaut styrk frá Uppbyggingasjóði Suðurlands til þess að setja […]

Ný stjórn hjá Leikfélagi Vestmannaeyja

Ný stjórn var nýlega skipuð hjá Leikfélagi Vestmannaeyja. Albert Snær Tórshamar er nú formaður leikfélagsins í fyrsta sinn eftir langan og flottan feril í leikhúsinu. Zindri Freyr Ragnarsson Cane er varaformaður, Ingveldur Theodórsdóttir er gjaldkeri, Svala Hauksdóttir rekur Eyjabíó, Valgerður Elín Sigmarsdóttir er markaðsstjóri, Goði Þorleifsson er ritari og vefstjóri, Jórunn Lilja Jónasdóttir er meðstjórnandi. […]

Safnahelgi – Saga, súpa og sýningar

Það þarf enginn á láta sér leiðast í dag. Fjörið byrjar klukkan 12.00 með Sögu og súpu í Safnahúsi þar sem viðfangsefnið er Gunnar Ólafsson á Tanganum og atvinnusaga Vestmannaeyja. Þátttakendur er Andrea Þormar, Helgi Bernódusson og Guðjón Friðriksson. Dagskráin er styrkt af Uppbyggingarsjóði. Seinni leikur ÍBV og Donbas frá Úkraínu er klukkan 14.00 og […]