Siglir bikarinn heim í kvöld?

ÍBV og Valur mætast í úrslitum Powerade-bikarsins í dag klukkan 16:00 í Laugardalshöllinni. Í undanúrslitum unnu Eyjamenn Hauka með sex marka mun, 33-27 og Valur vann öruggan 32-26 sigur á Stjörnunni. Liðin hafa á liðnum árum háð margar spennandi úrslitarimmur en þó aldrei mæst í úrslitaleik í bikarkeppninni. Það verður að teljast merkilegt í ljósi […]

Bikarúrslitaleikur í kvöld

Það eru ekki bara meistaraflokkarnir sem leika til úrslita í bikarnum um helgina en ÍBV á fleirri fulltrúa í höllinni um helginan. Fjórði flokkur kvenna ÍBV mætir Stjörnunni í kvöld kl. 20:00 í bikarúrslitaleik í Laugardalshöll. Stelpurnar tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum með góður sigri á Valsstúlkum 28-26 í Vestmannaeyjum í leik þar sem Agnes […]

Rútuferðir í boði Ísfélagsins

ÍBV og Valur mætast í úrslitaleik Powerade-bikarsins í handknattleik karla á laugardagin klukkan 16:00. Ákveðið hefur veirð að efna til hópferðar á leikinn en það er eins og áður Ísfélagið sem býður stuðuningsmönnum ÍBV upp á rúruferðir í Laugardalinn. Skráning í rútuferðir fer fram hér: https://docs.google.com/…/1FAIpQLScH8C5GLpI…/viewform… Miðasala á leikinn er hafin hér: https://stubb.is/events/nd7Wvb Ljósmynd: HSÍ […]

Ávísun á mikla spennu og skemmtun

IBV Haukar

Nú er ljóst að ÍBV og Valur mætast í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta í Laugardalshöll á laugardaginn. Eyjamenn höfðu betur gegn Haukum, 33:27 í fyrri leik undanúrslitanna í kvöld. Voru yfir allan tímann og var staðan 17:13 í hálfleik. Valur hafði yfirhöndina í leik gegn Stjörnunni og sigraði 32:26 í seinni leiknum. Það má […]

Fornir fjendur mætast í dag

ÍBV og Haukar eigast við í undanúrslitum Powerade-bikars karla í handknattleik í Laugardalshöll í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 18.00. Á fjórða tug stuðningsmanna liðsins skellti sér í hópferð í morgunnsárið í gegnum Þorlákshöfn og var góð stemmning í hópnum samkvæmt viðmælanda Eyjafrétta. Þó nokkuð af stuðningsmönnum hefur auk þess ferðast til lands bæði […]

Skemmtilegasta helgi ársins

Viðtalið hér að neðan birtist í nýjasta tölublaði Eyjafrétta og var framkvæmt 19. febrúar. Haukar verða andstæðingar ÍBV í undanúrslitum Powerade-bikars karla en dregið var í liðinni viku. Undanúrslitaleikirnir fara fram í Laugardalshöll miðvikudaginn 6. mars. Leikurinn hefst klukkan 18:00. Seinna þennan sama dag mætast Stjarnan og Valur klukkan 20:15. Þó svo að þjálfarar séu […]

ÍBV fékk Hauka úr hattinum

ÍBV og Haukar drógust saman í undanúrslitum Poweradebikars karla þegar dregið var í hádeginu í dag en undanúrslitaleikirnir fara fram í Laugardalshöll miðvikudaginn 6. mars. Leikurinn hefst klukkan 20.15. Fyrr þennan sama dag mætast Stjarnan og Valur. Stefnt er á að flauta til leiks klukkan 18 í Laugardalshöll. Úrslitaleikurinn fer svo fram laugardaginn 9. mars. […]

Karlarnir í fjögurra liða úrslit

Eftir heldur brokkgenga byrjun ÍBV eftir jólafrí, bæði í meistaraflokki karla og kvenna í Olísdeildinni náðu karlarnir góðum spretti í dag. Eru komnir í undanúrslit í bikarnum eftir sjö marka sigur á Aftureldingu á heimavelli, 34:27. Staðan í hálfleik var 15:14. Þar með eru Eyjamenn komnir í fjögurra liða úrslit bikarsins sem fer fram í […]

Allt undir í dag

Eyja 3L2A9829

ÍBV og Afturelding mætast í átta liða úrslitum Poweraid-bikarsins í handbolta í dag. Leikurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið en í boði er sæti í undanúrslitum bikarsins í Laugardalshöll. Fyrri leik liðana í vetur lauk með jafntefli og því má búast við hörku leik í dag. ÍBV ætlar að standa fyrir upphitun fyrir leik. […]

ÍBV mætir Aftureldingu í 8 liða úrslitum Poweradebikarsins

Íslandsmeistarar ÍBV og Bikarmeistarar Aftureldingar voru dregin saman í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla í gær. Samkvæmt handbolti.is eiga leikirnir að fara fram sunnudaginn 11 og mánudaginn 12. febrúar. Leikirnir geta hins vegar færst til vegna leikja í 16 liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar sem eiga að fara fram 10 og 11 febrúar og 17 og 18 febrúar. […]