Merki: Powerade-bikarkeppnin

ÍBV fékk Hauka úr hattinum

ÍBV og Haukar drógust saman í undanúrslitum Poweradebikars karla þegar dregið var í hádeginu í dag en undanúrslitaleikirnir fara fram í Laugardalshöll miðvikudaginn 6....

Karlarnir í fjögurra liða úrslit

Eftir heldur brokkgenga byrjun ÍBV eftir jólafrí, bæði í meistaraflokki karla og kvenna í Olísdeildinni náðu karlarnir góðum spretti í dag. Eru komnir í...

Allt undir í dag

ÍBV og Afturelding mætast í átta liða úrslitum Poweraid-bikarsins í handbolta í dag. Leikurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið en í boði er...

ÍBV mætir Aftureldingu í 8 liða úrslitum Poweradebikarsins

Íslandsmeistarar ÍBV og Bikarmeistarar Aftureldingar voru dregin saman í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla í gær. Samkvæmt handbolti.is eiga leikirnir að fara fram sunnudaginn 11...

Fá Fram í heimsókn í bikarnum

Keppni í 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla lýkur í dag með tveimur leikjum. Í Vestmannaeyjum tekur ÍBV á móti Fram. Liðin sitja í fjótða og fimmta...

Áhugaverður leikur í bikarnum í kvöld

Þrír leikir fara fram í kvöld 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla. Þar ber að sjálfsögðu hæst viðureign ÍBV-B og Vals. Lið Vals situr á toppi Olísdeildarinnar með 16...

Bikarleikur á Ásvöllum

Áfram verður leikið í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ, Poweradebikar kvenna, í kvöld. Fjórir leikir fara fram og þar á meðal er viðureign Hauka og...

Stelpurnar mæta Haukum á útivelli í bikarnum

Bikarmeistarar ÍBV mæta Haukum á Ásvöllum í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna, bikarkeppni HSÍ. Dregið var fyrir stundu í bækistöðvum HSÍ í Laugardal....

Leika til bikarúrslita í dag

Kvennalið ÍBV leikur til bikarúrslita í dag þegar liðið mætir Valskonum í Laugardalshöll klukkan 13:30. Það má gera ráð fyrir spennandi leik þar sem...

Stelpurnar tryggðu sæti í úrslitaleik

ÍBV sigraði Selfoss í kvöld og tryggði sér farseðilinn í úrslit Powerade-bikarsins næsta laugardag. Jafnræði var með liðunum í upphafi leiks en eftir það...

Allt undir í kvöld – Laust í rútuferðir

ÍBV stelpurnar mæta Selfyssingum í fjögurra liða úrslitum bikarkeppninnar í kvöld í Laugardalshöll kl.20:15. ÍBV liðið er fyrir fram talið mun sigurstranglegra en það...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X