Á fundi stjórnar Landssambands smábátaeigenda sem haldinn var þann 29. desember var meðal annars til umræðu nýútkomin skýrsla Hafrannsóknastofnunar: Stofnmæling botnfiska að haustlagi 2020.
Niðurstaða umræðna var að vekja...
Aðalfundur Farsæls, félags smábátaeigenda í Vestmannaeyjumvar var haldinn í Þekkingarsetri Vestmannaeyja 28. september sl. Frá þessu er greint í frétt á vefnum smabatar.is. Mikill...
Aðalmót Sjóve hefst í fyrramálið klukkan 6:30. Guðjón Örn Sigtryggsson hjá Sjóve sagði í samtali við Eyjafréttir að skráning væri ágæt og hvatti fólk...
Mikið verðfall hefur orðið á fiskmörkuðum að undanförnu. Endurspeglar þetta sölutregðu á sjávarafurðum um allan heim. Gengi evru gagnvart krónu hefur hækkað um 15%...
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um strandveiðar árið 2020. Reglugerðin er efnislega samhljóða reglugerð um strandveiðar síðasta árs að öðru...
Við notum vefkökur til að gera upplifunina þína á vefnum okkar sem besta. Ef þú heldur áfram að nota síðuna, þá gerum við ráð fyrir að þú sér sátt/sáttur við það.Ok