Strandveiðimenn boða til mótmæla

Stjórn Landssambands strandveiðimanna skorar á matvælaráðherra að endurskoða ákvörðun sína um stöðvun strandveiða. Strandveiðimenn ætla að mótmæla í miðbæ Reykjavíkur á laugardag. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra tilkynnti 6. júlí að ekki væri svigrúm til að bæta við veiðiheimildum til strandveiða eins og Landssamband smábátaeigenda fór fram á. Það þýðir að rúmlega sjö hundruð bátar hafa þurft […]

Strandveiðar stöðvaðar

Öll strandveiðileyfi féllu niður í dag þegar strandveiðar voru stöðvaðar, miðvikudaginn 12. júlí 2023. Skipi sem er með strandveiðileyfi verður því heimilt að halda til veiða í dag af því gefnu að það hafi verið með veiðileyfi áður það fékk strandveiðileyfi. Strandveiðileyfi felur ekki í sér almennt veiðileyfi þannig að ef skip var í núllflokki […]

Líkur á stöðvun strandveiða um miðjan júlí

Flest bend­ir til þess að strand­veiðar verði stöðvaðar um miðjan næsta mánuð vaxi afli strand­veiðibát­anna milli ára í júní eins og í maí. Þegar júní lýk­ur gætu bát­arn­ir verið bún­ir að landa 79% af þeim tíu þúsund tonn­um af þorski sem veiðunum er ráðstafað, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un Morg­un­blaðsins. Í maí­mánuði síðastliðnum tókst […]

Strandveiðar í stórsókn

Aðalfundur Strandveiðifélags Íslands var haldinn þann 5.mars sl.á eins árs afmælisdegi félagsins. Strandveiðifélag Íslands var stofnað 5.mars 2022 í gamla Stýrimannaskólanum við Öldugötu. Félagið telur um 300 manns og ágæt mæting var á fundinn. Tilgangur félagsins er að standa vörð um og berjast fyrir rétti almennings til handfæraveiða við Íslandsstrendur og koma í veg fyrir […]

Skipt­ing afla­heim­ilda á strandveiðum grund­vall­ist á fjölda báta

Drög að frum­varpi um svæðis­skipt­ingu strand­veiða hef­ur verið birt í sam­ráðsgátt stjórn­valda. Mat­vælaráðuneytið kveðst hafa tekið til­lit til fram­kom­inna at­huga­semda. „Fyr­ir­hugað er að skipt­ing afla­heim­ilda [milli strand­veiðisvæða] grund­vall­ist á fjölda báta sem skráður er á hvert svæði fyr­ir sig á hverju ári. Þannig verði þeim afla­heim­ild­um sem eru til ráðstöf­un­ar skipt jafnt enda sé jafn­ræði […]

Búið að opna fyrir strandveiðiumsóknir

Búið er að opna fyrir strandveiðiumsóknir í Ugga. Fyrsti dagur strandveiða verður mánudaginn 2. maí. Til að hefja strandveiðar þann dag þarf umsókn að hafa borist Fiskistofu fyrir kl.13:30, 29.apríl og greiðsluseðill greiddur fyrir 21:00 sama dag. Nánari upplýsingar um strandveiðar má finna hér Eins og áður þarf að skila með rafrænum hætti aflaupplýsingum til Fiskistofu. Auk Fiskistofu […]

Strandveiðifélag Íslands stofnsett

Strandveiðifélag Íslands, félag um réttlæti í sjávarútvegi, var stofnað laugardaginn 5. mars sl. í gamla Stýrimannaskólanum að Öldugötu 23. Um 170 stofnfélagar höfðu skráð sig fyrir fundinn. Um 50 stofnfélagar mættu á fundinn og auk þess fylgdust um 60 félagsmenn með streymi af fundinum. Gunnar Ingiberg Guðmundsson, skipstjóri, var kjörinn formaður félagsins og 9 manns […]

Óska eftir að 8.000 tonnum verði bætt við í ýsu

Landssamband smábátaeigenda hefur sent Svandísi Svavarsdóttur sjávarúvegs- og landbúnaðarráðherra bréf þar sem óskað er eftir að 8.000 tonnum verði bætt við leyfilegan heildarafla í ýsu. Bréf LS: „Landssamband smábátaeigenda (LS) hefur á síðustu mánuðum fylgst náið með ýsuveiðum, m.t.t. útbreiðslu og ástandi hennar. Í því skyni hefur LS leitað til skipstjóra og sjómanna á öllum […]

Umframafli í strandveiðum

Leyfi til strandveiða hefur verið gefið út til 630 báta og er landaður afli strandveiðibáta í gær mánudaginn 7. júní samtals 3.208.066 kg., sem er 28,38% af þeim heimildum (11.100 tonn) sem úthlutað er til strandveiða á fiskveiðiárinu 2020/2021. Frá þessu er greint á vef fiskistofu. Á strandveiðum má hver bátur landa að hámarki 650 […]

Það sagði mér enginn að það væri auðvelt að vera útgerðarmaður eða sjómaður

Góður afli á handfæri í mars og apríl Strandveiðar ganga illa í Eyjum eftir frábært vor á handfærum.   Afli færabáta í mars og apríl var gríðarlega góður.  Þannig var Víkurröst VE með 62 tonn og Þrasi VE með 41 tonn en þeir voru tveir aflahæstu færabátar landsins í lok apríl samkvæmt upplýsingum á aflafrettir.is.  Strandveiðitímabilið […]