Merki: strandveiðar

Strandveiðimenn boða til mótmæla

Stjórn Landssambands strandveiðimanna skorar á matvælaráðherra að endurskoða ákvörðun sína um stöðvun strandveiða. Strandveiðimenn ætla að mótmæla í miðbæ Reykjavíkur á laugardag. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra...

Strandveiðar stöðvaðar

Öll strandveiðileyfi féllu niður í dag þegar strandveiðar voru stöðvaðar, miðvikudaginn 12. júlí 2023. Skipi sem er með strandveiðileyfi verður því heimilt að halda...

Líkur á stöðvun strandveiða um miðjan júlí

Flest bend­ir til þess að strand­veiðar verði stöðvaðar um miðjan næsta mánuð vaxi afli strand­veiðibát­anna milli ára í júní eins og í maí. Þegar...

Hafa gefið út 517 leyfi til strandveiða

Strandveiðar hófust í vikunni og hafa 535 umsóknir um strandveiðileyfi borist frá því opnað var fyrir umsóknir síðast liðin fimmtudag og 517 leyfi verið...

Drógu strandveiðibát að landi

Björgunarfélag Vestmannaeyja var kallað út í morg­un til aðstoðar strand­veiðibát­ sem var í vand­ræðum með vél­búnað. Bát­ur­inn var stadd­ur fyr­ir utan Vest­manna­eyj­ar. Útkall á björg­un­ar­skipið...

Strandveiðar hefjast 2. maí

Fram kemur í tilkynningu frá matvælaráðuneytinu að Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um strandveiðar. Alls verða 10.000 tonn af þorski í strandveiðipottinum...

Strandveiðar í stórsókn

Aðalfundur Strandveiðifélags Íslands var haldinn þann 5.mars sl.á eins árs afmælisdegi félagsins. Strandveiðifélag Íslands var stofnað 5.mars 2022 í gamla Stýrimannaskólanum við Öldugötu. Félagið...

Skipt­ing afla­heim­ilda á strandveiðum grund­vall­ist á fjölda báta

Drög að frum­varpi um svæðis­skipt­ingu strand­veiða hef­ur verið birt í sam­ráðsgátt stjórn­valda. Mat­vælaráðuneytið kveðst hafa tekið til­lit til fram­kom­inna at­huga­semda. „Fyr­ir­hugað er að skipt­ing afla­heim­ilda...

Búið að opna fyrir strandveiðiumsóknir

Búið er að opna fyrir strandveiðiumsóknir í Ugga. Fyrsti dagur strandveiða verður mánudaginn 2. maí. Til að hefja strandveiðar þann dag þarf umsókn að...

Matvælaráðherra bætir 1.500 tonnum af þorski við strandveiðipott

Ný reglugerð um strandveiðar hefur verið undirrituð af Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra. Alls eru 10.000 tonn af þorski í strand­veiðipott­in­um á þessu tíma­bili, þar af...

Strandveiðifélag Íslands stofnsett

Strandveiðifélag Íslands, félag um réttlæti í sjávarútvegi, var stofnað laugardaginn 5. mars sl. í gamla Stýrimannaskólanum að Öldugötu 23. Um 170 stofnfélagar höfðu skráð...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X