Merki: Vestmannaeyjabær

10 ára samningaviðræðum við vegagerðina að ljúka

Á fundi framkvæmda- og hafnaráðs síðastliðinn föstudag, 17. ágúst lágu fyrir drög að samningi milli Vegagerðarinnar og Vestmannaeyjabæjar vegna skila Vegagerðarinnar á þjóðvegum í...

Framkvæmdum ekki lokið nú þegar skólarnir eru að byrja

Vestmannaeyjabær fór í margar endurbætur á skólabyggingum sínum í sumar. Á Kirkjugerði eru miklar framkvæmdir sem og í Barnaskólanum, en einnig er verið að...

Breytt aldursviðmið í frístundastyrknum

Lögð var fram tillaga á fundi fjölskyldu og tómstundaráðs í gær að aldursviðmið í reglum um frístundastyrk verði breytt. Verði frá 2 ára aldri til...

Ágreiningur um boðun hluthafafundar

Bæjarráð fundaði í gær og þar voru menn ekki sammála um hvernig boðað var til hluthafafundar í Herjólfi ohf. Hægt er að lesa bókanir...

Öll 12 mánaða börn hafa fengið leikskólapláss

Biðlisti eftir leikskólaplássi í Vestmannaeyjum hefur sjaldan verið styttri en nú. En öll börn eldri en 11 mánaða hafa fengið úthlutað plássi. „Alls eru...

Nýjasta blaðið

18.09.2020

22. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X