Merki: Vestmannaeyjabær

2Þ átti lægsta tilboð í nýja slökkvistöð

Nú fyrir stundu voru opnuð tilboð í byggingu nýrrar slökkvistöðvar og breytingar á aðstöðu Þjónustumiðstöðvar að Heiðarvegi 14. Heildarstærð viðbyggingar er 635 m2 og...

Nýr samningur er mikil afturför frá fyrri samningi

Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu eru samningsaðilar Vestmannaeyjabæjar og hafa umboð til að berjast fyrir hönd sveitafélagsins um bættan þjónustusamning við ríkið en Hraunbúir fellur...

Meiri ofankoman en við höfum séð í mörg ár

Framkvæmdir hafa staðið yfir við Ægisgötu og tafið umferð við götuna. Um er að ræða breytingar á yfirfallslögn. "Við erum að setja yfirfall á...

Bærinn framlengir við Markaðsstofu Suðurlands

Bæjarráð fundaði í vikunni en það var meðal annars til umræðu þjónustusamningur milli Vestmannaeyjabæjar og Markaðsstofu Suðurlands um tiltekna þjónustu á sviði markaðs- og...

Frístundastyrkur Vestmannaeyjabæjar

Niðurgreiðsla þátttökugjalda barna 2 – 18 ára í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi í Vestmannaeyjum / Frístundastyrkur Styrkurinn er að upphæð kr. 35.000 og gildir frá...

Rafrænt ferli byggingarleyfisumsókna

Frá og með 1. janúar 2020 varð allt ferli vegna umsókna um byggingarleyfi rafrænt hjá Vestmannaeyjabæ. Er það liður í að einfalda ferlið þegar...

Biður vegfarendur að sýna tillitssemi

Mikið vonsku veður gengur nú yfir Vestmanneyjar með mikilli ofankomu. Ekki er vitað hver meðal vindhraði á Stórhöfða var kl. 12:00 þar sem ekki...

Fjórtán hlutu alls ellefu milljón krónu styrk

Alls hlutu 14 verkefni styrk frá Vestmannaeyjabæ í verkefninu Viltu hafa áhrif?, samtals fyrir rúmar 11 milljónir. Fimleikafélagið Rán hlaut stærsta styrkinn í ár eða...

Bæjarstjórn hefur samþykkt fjárhagsáætlun fyrir árið 2020

Í áætluninnni er gert ráð fyrir jákvæðri rekstrarafkoma samstæðunnar að fjárhæð 152,8 m.kr. sem er um 5,3% af skatttekjum. Áætlaðar tekjur á árinu 2020 eru...

Lang ódýrasta og fljótlegasta lausnin

„Forsagan er sú að það er hringt í mig og ég var spurður að því hvort ég sæi einhverja lausn á að geyma munina...

Viltu hafa áhrif?

Opið er fyrir ábendingar, tillögur og styrkumsóknir vegna fjárhagsáætlunargerðar Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2020 undir heitinu “Viltu hafa áhrif 2020?” Markmiðið með þessu er að...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X