�?essi viðskilnaður er ekki boðlegur
Í maí árið 2013 veitti umhverfis- og skipulagsráð leyfi til fyrirtækisins Ludus, til að starfrækja litboltavöll við sunnanverðan Ofanleitishamar, á svonefndum Töglum.
�??Ráðið samþykkir leyfi til 1.9.2013. Ráðið felur byggingarfulltrúa að gefa út leyfisbréf sbr. umræður á fundinum. Ráðið leggur áherslu á góða umgengni og áskilur sér rétt til að láta þrífa svæðið og nærumhverfi á kostnað umsóknaraðila ef þörf krefur.�??
Glöggur lesandi Eyjafrétta sendi okkur þessar myndir af svæðinu og benti á að í bókun umhverfis- og skipulagsráðs þegar umsóknin var afgreidd, segi að ráðið leggi áherslu á góða umgengni og áskilur sér rétt til að láta þrífa svæðið og nærumhverfi á kostnað umsóknaraðila, ef þörf krefur. – Hér er ekki aðeins þörf á hreinsun, heldur nauðsyn.

Nýjustu fréttir

Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.