Þjóðhátíðardeginum fagnað í blíðskaparveðri - myndir

Þjóðhátíðardagur Íslendinga, 17. júní, var haldinn hátíðlegur í blíðskaparveðri á Stakkagerðistúni í gær.

Skrúðganga gekk í takt við tóna Lúðrasveitar Vestmannaeyja, leidd af Skátafélaginu Faxa í fylgd lögreglu, frá Íþróttamiðstöðinni niður að Stakkagerðistúni. Þar tók við hefðbundin dagskrá. Kynnir var Helga Jóhanna Harðardóttir, formaður fjölskyldu og tómstundaráðs. Lúðrasveitin lék, börn af Víkinni sungu, Lóa Baldvinsdóttir flutti hátíðarræðu, Viktoría Dís Viktorsdóttir flutti hátíðarljóð í hlutverki fjallkonunnar. Rán sýndi fimleika, Sara Renee Griffin söng og okkar maður Óskar Pétur myndaði.

Nýjustu fréttir

Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.