Þjónusta í þágu íbúa
6. desember, 2018
Íris Róbertsdóttir

Í kvöld verður lögð fram til síðari umræðu í bæjarstjórn fjárhagsáætlun fyrir árið 2019. Síðan meirihluti Eyjalistans og H-lista, Fyrir Heimaey var myndaður þann 1. júní sl. hafa framboðin tvö mótað sínar hugmyndir um samfélagið okkar og hvernig við viljum að þróun þess verði á næstu árum. Á þessum rétt rúmum sex mánuðum hafa mörg góð og þörf mál litið dagsins ljós. Í fjárhagsáætlunum hvers árs skýrast þau áherslumál sem bæjarstjórn vill setja á oddinn á næsta ári og inn í framtíðina.

Njáll Ragnarsson

Meirihluti bæjarstjórnar Vestmannaeyja vill forgangsraða í þágu fræðslu- og fjölskyldumála og segja má að listarnir hafi gengið í takt hvað það varðaði fyrir kosningar. Í fræðsluráði sem og í fjölskyldu- og tómstundaráði hafa ýmis mál þegar verið lögð fram. Þannig var í haust farið af stað með vinnu til þess að efla stoðkerfi grunnskólans með myndun starfshóps sem nú hefur skilað af sér tillögum um bætt skólastarf. Ljóst er að á mörgu er að taka. Við getum þó með stolti sagt að þrjár tillögur hópsins, sem metnar voru brýnastar, verða lagaðar fram til samþykkis í bæjarstjórn á fundi hennar í kvöld.

Við gerð fjárhagsáætlunar þarf í senn að leitast til þess að veita bestu mögulegu þjónustu við íbúa bæjarins á sama tíma og reynt er að halda álögum lágum. Þá þarf að vega og meta hvaða verkefni eru mikilvæg og hver geta beðið, í því felst ábyrg stjórnun fjármuna. Í vor var ákveðið að fara í byggingu íbúða fyrir fatlaða og verður það stærsta einstaka fjárfesting næsta árs, enda allir sammála um nauðsyn þeirrar framkvæmdar.

Lagt er til að lækka álagningu fasteignaskatts á íbúðarhúsnæði úr 0,35% í 0,33% og er það gert til að bregðast við hækkun á fasteignamati í Vestmannaeyjum. Góð samstaða er í bæjarstjórn um þessa lækkun. Að sama skapi er nú unnið að því hörðum höndum við að létta undir með eldri borgurum með því að veita afslátt af fasteignagjöldum og gera það samkvæmt lögum.

Á árinu 2019 er lagt til að farið sé í mörg spennandi og þörf verkefni.

Má þar til að mynda nefna: Heilsueflingu eldri borgara, svokallað Janus verkefni sem miðar að því að með kerfisbundnum hætti er unnið að bættri heilsu eldra fólks. Aukin opnunartíma sundlaugarinnar og að halda útisvæðinu opnu allt árið. Bætt akstursþjónusta við fatlaða. Ráða æskulýðs-, íþrótta- og tómstundarfulltrúa til að halda utanum málaflokkinn og efla forvarnir. Þetta er aðeins hluti þeirra verkefna sem lagt er upp með á næsta ári til að bæta þjónustu við bæjarbúa. Að sama skapi er ljóst að önnur verkefni verða látin bíða þar sem forgangsröðunin er skýr; byrjað verður á að efla þjónustu við bæjarbúa sem við teljum meira aðkallandi heldur en til dæmis að ráðast í uppbyggingu nýrra bæjarskrifstofa svo eitthvað sé nefnt.

Það er okkur mikið ánægjuefni að lesa í dag stefnuskrár framboðana sem settar voru fram fyrir kosningar. Þar er ótrúlega margt sem tekist hefur að koma í framkvæmd þó stutt sé frá kosningum. Þetta er okkur hvatning til þess að halda áfram og gera enn betur. Við erum stolt af því sem tekist hefur að gera og stolt af því fólki sem gefur sig í starf í nefndum og ráðum á vegum bæjarins. Allt þetta fólk hefur einsett sér það að starfa í þágu bæjarins og íbúa hans.

Við höldum því ótrauð áfram.

Íris Róbertsdóttir – bæjarstjóri
Njáll Ragnarsson – formaður bæjarráðs

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst