�?riggja marka sigur gegn spænsku liði
8. apríl, 2014
Karlalið ÍBV í knattspyrnu lagði spænska 4. deildarliðið Ciudad de Murcia að velli í æfingaleik í dag en lokatölur urðu 3:0. Leikurinn fór fram í Murcia á Spáni en Eyjamenn eru þessa dagana í æfingaferð þar í landi. Víðir �?orvarðarson kom ÍBV yfir í lok fyrri hálfleiks en Arnar Bragi Bergsson bætti við öðru marki ÍBV í upphafi þess síðari. Víðir innsiglaði svo sigurinn með öðru marki sínu í uppbótartíma.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst