�?rír Selfyssingar í sigurliði Íslands
2. apríl, 2007

Sunnlendingar áttu einn fulltrúa í liðinu, Selfyssinginn Viðar �?rn Kjartansson sem lék tvo leiki á mótinu. Að auki eiga tveir leikmenn liðsins rætur að rekja til Selfoss en það eru þeir Eggert Rafn Einarsson og Björn Jónsson. Eggert er sonur Einars Gíslasonar sem er bróðir Hauks ljósmyndara, Gunnþórs húsvarðar og Vígsteins málara Gíslasona Guðnasonar. Björn er sonur Jóns Huga Harðarsonar, landsliðsmanns í sundi, frá Selfossi. Hér eru feðgarnir frá Selfossi, (f.v.) Hugi og Björn, Einar og Eggert og Kjartan og Viðar./gks.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst