�?rír undir sama þaki

Við skoðun þá vöknuðu nokkrar spurningar sem ég fer fram á að Kristín Jóhannsdóttir svari í næsta blaði Frétta.
Hvernig var upplýsingum um sýninguna komið á framfæri við þá aðila sem eru í Ferðamálasamtökum Vestmannaeyja?
Var þeim upplýsingum komið til þeirra tímanlega þannig að þeir gætu gert sínar ráðstafanir?
Hver tók ákvörðun um þáttöku í þessari sýningu?
Hver greiddi kostnaðinn við þátttökuna og hvað var hann mikill?
Hver tók ákvörðun um að bjóða fyrirtækjum þeim, er í bás Vestmannaeyjabæjar voru, þátttöku?
Hvaða fyrirtæki voru þetta?
Hver valdi þessi fyrirtæki?
Hver var kostnaðarhlutdeild þessara fyrirtækja?
Var fleiri fyrirtækjum boðin aðstaða í Eyjabásnum?
Hvaða fyrirtæki voru það?

Með kveðju og von um svör í næsta blaði Frétta,
Bergur M Sigmundsson.

Nýjustu fréttir

Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.