Tilbúinn í stríð við ráðherra
15. janúar, 2007

Bæjarstjórn �?lfuss segir Vegagerð ríkisins á rangri braut varðandi hugmyndir um 2+1 veg og legst bæjarstjórnin alfarið gegn slíkum áformum. Bæjarstjórar Árborgar og Hveragerðisbæjar taka í sama streng.

Alþingi kemur saman í dag og mun samgönguráðherra leggja fram Vegaáætlun til næstu 12 ára á fyrstu vikum þingsins. �?á mun væntanlega skýrast hvernig staðið verði að vegabótum á milli Selfoss og Reykjavíkur en samgönguráðherra hefur ekki enn viljað tilkynna með afgerandi hætti hvenær framkvæmdir hefjist og með hvað hætti vegabæturnar verða. Fulljóst er hins vegar að sveitarstjórnir á Suðurlandi, meirihluti íbúanna, og þingmenn Suðurkjördæmis, munu ekki sætta sig við annað en tvöföldun vegarins.

�?�?að er alveg á hreinu að ég sætti mig ekki við loðin svör frá ráðherra en í mínum huga kemur ekkert til greina annað en fjórfaldur vegur með tveimur aðgreindum akgreinum í hvora átt. �?g mun gera allt sem í mínu valdi stendur til að gengið verði frá þessu máli endanlega fyrir kosningar í vor og ef ég þarf í stríð við samgönguráðherra þá verður svo bara að vera,�? segir Kjartan �?lafsson.

Bæjarstjórar �?lfus, Árborgar og Hveragerðisbæjar sendu Jóni Rögnvaldssyni vegamálastjóra bréf þann 4. janúar síðastliðinn þar sem óskað er eftir sundurliðun á kostnaði við 2+2 veg. Í bréfinu segir: �?Kynnt hefur verið hönnun á Suðurlandsveginum frá Reykjavík til Selfoss. Mikið misræmi hefur verið í upplýsingum varðandi kostnað við lagningu vegarins. Samkvæmt tillögu Vegagerðar ríkisins en lagt er til að vegurinn verði svokallaður 2+1 vegur. Til þess að geta tekið afstöðu til málsins og leyfisveitingar, og þar með þeirrar kröfu sveitarfélaga á Suðurlandi um að vegurinn verði 2+2 vegur, er mikilvægt að fá nákvæmar upplýsingar um heildarkostnað verksins.�?

Í bókun bæjarstjórnar �?lfus frá 30. nóvember síðastliðnum kemur fram að bæjarstjórnin telur hugmyndir Vegagerðarinnar um 2+1 veg fráleitar en þar segir: �?Í ljósi almennrar umræðu um málið, yfirlýsingu ráðherra og þingmanna kjördæmisins auk fjölda annarra aðila um nauðsyn þess að farið verði strax út í tvöföldun vegarins (2+2) alla leið frá Selfossi til Reykjavíkur, telur bæjarstjórn �?lfuss ekki ástæðu til að taka þátt í frekari kynningu eða umræðum um þau áform Vegagerðarinnar að lagður verði 2+1 vegur á þessari leið.”

Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, tekur í sama streng. �?Bæjarstjórn Hveragerðis er einhuga í stuðningi sínum við �?lfusinga varðandi tvöföldun Suðurlandsvegar og 2+1 útfærsla er ekki ásættanleg,�? segir Aldís.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 2tbl 2025
2. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst