Tilkynning til keppenda og áhorfenda:
1. Vegna ítrekaðra brota á reglum á æfingasvæðum við golfskála verður þeim æfingasvæðum lokað á föstudag en æfingasvæði á Þórsvelli opnar kl. 06.30.
2. Bannað er að leggja bílum meðfram 12. og 13. braut. Kylfingum og öðrum er bent á bílastæði við Áshamar.
Mótsstjórn, Íslandsmótsins í golfi 2018 í Vestmannaeyjum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst