Tímasetningar og praktísk atriði fyrir þjóðhátíðarundirbúning
  • Síðasti dagurinn til að sækja um lóðir í Dalnum er á fimmtudaginn kl. 10:00
  • Forsölulok eru fimmtudaginn 25. júlí
  • Staðfesta þarf lóðaumsókn inn á Dalurinn.is 26. til 28. júlí
  • Þriðjudaginn 30. júlí verða birtar nákvæmar staðsetningar á lóðum inn á dalurinn.is
  • Í ár verða bílapassarnir armbönd sem verða afhent þeim sem á þurfa að halda þriðjudag 30. og miðvikudag 31. júlí frá kl. 9:00-16:00. Nauðsynlegt er að þeir eldri borgarar og fatlaðir sem þurfa að nýta passana mæti sjálfir í Týsheimilið að sækja armböndin
  • Miðvikudaginn 31. júlí þá á að fara með súlurnar á eftirfarandi tímum

Reimslóð, Þórsgata, Týsgata  og Efri byggð – kl. 17:00

Ástarbraut, Veltusund og Klettar – kl. 17:45

Skvísusund og Lundaholur – kl. 18:30

Sigurbraut, Sjómannasund og Golfgata – kl. 19:15

Þeir sem tóku ekki frá lóð – kl. 20:00

 

Fyrri hluta miðvikudags verður lokað fyrir umferð í Herjólfsdal til að tryggja öryggi starfsmanna og gesta. Fimmtudag og föstudag verða búslóðaflutningar í Dalinn á eftirfarandi tímum.

Fimmtudag kl. 11:30 til 15:00 og 17:30 til 20:00

Föstudag kl.  9:00 – 11:30

Á öðrum tímum er Dalurinn lokaður fyrir bílaumferð.

Nýjustu fréttir

Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.