Töfrar og risa sjónhverfingar
3. desember, 2013
Einar Mikael töframaður er væntanlegur til Eyja. Hann ætlar að árita mynddiskinn sinn �??Leyndarmál vísindanna�?? í verslun Eymundsson kl. 18.00 á morgun, miðvikudag. Allir sem þangað mæta fá að læra og sjá ótrúlegar vísindatilraunir, allir fá frítt plakat og gestir fá að halda á alvöru töfradúfum. Á laugardaginn 5. desember verður hann svo með sýningu í Höllinni kl. 19.30. Sjá nánar í auglýsingu í Eyjafréttum.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst