Tónleikar kvöldins undir veðurguðunum komnir
3. júní, 2007

Ekkert hefur verið flogið til Vestmannaeyja síðan í gærmorgun og samkvæmt veðurspá er ekki líklegt að gefi til flugs í dag. �?eir sem ætla á tónleikana eru hins vegar beðnir um að fylgjast með flugsamgöngum í dag.

�?á var áætlað að leikur ÍBV og Stjörnunnar færi fram í dag klukkan 16.00 en leiknum hefur verið tvífrestað. Reynt verður fram eftir degi að koma leiknum á en eins og áður sagði er veðurspáin ekki hagstæð eins og er.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst