Toppsætið í Pepsídeildinni ennþá í Eyjum
16. ágúst, 2010
Stórmeistarajafntefli 1-1 varð niðurstaðan í leik ÍBV og Breiðabliks i Pepsí deildinni í kvöld. Baráttan var um toppsætið, sem ÍBV hafði, en Breiðablik hefði getað tekið með sigri. – Af spádómum knattspyrnuspekinga í bloggheimum veðjuðu flestir á sigur Breiðabliks, þá miklu markaskorara sem þar eru á hverju strái og hafa skorað flest mörkin í sumar. En sterkasta vörn Pepsí deildarinnar hélt sem fyrr.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst