Trommað til styrktar mottumars
21. mars, 2019

Þann 9. mars síðastliðinn var trommað til styrktar Krabbavarna í tilefni af Mottumars. Viðar Stefánsson prestur í Landakirkju stjórnaði tímanum ásamt Siggu Stínu og sagði í samtali við Eyjafréttir að tíminn hefði farið fram úr hans björtustu vonum. Sigga Stína viðraði þá hugmynd í tíma fyrir jól að hún vildi hafa stóran POUND-tíma í mars vegna mottumars. Eftir það lá sú hugmynd í dvala í nokkurn tíma. Það vildi þó svo til að einn daginn spurði ég hana hvort  hún stefndi ekki enn að því að hafa stóran POUND tíma eins og hún hafði einu sinni nefnt. Þá byrjaði boltinn að rúlla og hugmyndin varð sú að hafa stóran tíma í mars í tengslum við mottumars og að hann yrði haldinn í AKÓGES,“ sagði Viðar.

Ég hef nú gaman að áskorunum og því sló ég til
Viðar byrjaði í POUND-leikfimi hjá Siggu Stínu fyrir einu ári síðan. „Ég komst í kynni við POUND-ið þegar karlakórsbróðir minn var að ræða þessa leikfimi og þar sem ég tromma sjálfur vakti það eðlilega áhuga minn. Ég sló til, mætti í minn fyrsta tíma og hef ekki hætt síðan og þar sem ég hef mætt ötullega í tíma þá datt Siggu Stínu í hug að fá mig
með sér því þá væri bæði karl og kona með tímann. Hún benti á að ég gæti verið “hvati fyrir karla til að mæta” eins og hún orðaði það sjálf og um leið minnt á krabbamein í körlum sem er jú það sem mottumars gengur út á. Ég hef nú gaman að áskorunum og því sló ég til. Í tímunum í vikunni fyrir AKÓGES-tímann sá ég að hluta til um æfingarnar í staðinn fyrir Siggu Stínu og það var mjög gaman,“ sagði Viðar.

Söfnuðu 100.000kr
„Svo var komið að tímanum í AKÓGES sem fór fram úr okkar björtustu vonum.
Við fylltum AKÓGES og fólk á öllum aldri mætti til að tromma sig í gott form og styrktu um leið Krabbavörn hér í Eyjum. Stemningin var mjög góð enda fullur salur og allir áhugasamir fyrir æfingunum sem margir hverjir voru að prófa í fyrsta skipti. Við söfnuðum um 100.000kr. fyrir Krabbavörn með þessu móti og allt gekk mjög vel,“ sagði Viðar.

Sú hugmynd hefur vaknað að gera þetta aftur einhvern tímann síðar og þá mögulega í október. „Þá held ég reyndar að við þyrftum stærra húsnæði en skemmtanagildið verður alveg hið sama,“ sagði Viðar að endingu.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst