Tvívegis í síðustu viku var leitað til björgunarsveita til aðstoðar við leit að fólki.
Í fyrra skiptið vegna 10 ára drengs sem varð viðskila við foreldra sína á göngu frá Kerlingafjöllum inn í skála í Setri undir Hofsjökli. Félagar í ferðaklúbbnum 4×4, sem lögregla hafði samband við og voru á leið í Setur, fundu drenginn skömmu eftir að óskað var aðstoðar og amaði ekkert að honum. Honum var komið til foreldra sinna sem héldu áfram för sini.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst