�?gönsku leikmennirnir komnir til landsins

Úgandaleikmennirnir þrír sem leika með ÍBV í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í sumar, komu til landsins í gær. Þeir Andrew Mwesigwa og Augustine Nsumba hafa leikið með ÍBV undanfarið en sá þriðji, Tonny Mawejje er nýr í herbúðum liðsins. Andrew er fjölskyldumaður og kemur nú í fyrsta sinn með eiginkonu sína, Doreen og dóttir þeirra, Cindy með sér. ÍBV leikur gegn Grindavík í Vestmannaeyjum um helgina.

Nýjustu fréttir

Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.