Um 100 misstu vinnuna á Suðurnesjum

Á annan tug fyrirtækja sagði upp starfsmönnum víðsvegar á Suðurnesjum nú um mánaðamótin. Tæplega 100 misstu þar vinnuna. Fyrir voru tæplega 1.900 manns án vinnu á Suðurnesjum, sem er tæplega 15% af vinnuafli. Atvinnuleysi mælist hvergi annarsstaðar á landinu meira en þar.

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.