Upplýsingasíða um Laufey opnar

“Íslenskur menningararfur er innblástur hönnunar þjónustumiðstöðvanna. Stöðvarnar verða opnar allan sólarhringinn og bjóða upp á hleðslustöðvar fyrir bíla og raftæki, sjálfsalaverslanir með fjölbreyttu vöruúrvali, sjálfhreinsandi salerni, gagnvirk upplýsingaborð, upplýsinga- og auglýsingaskjái, markað með handverki úr héraði, leiksvæði, sjónauka og fleira,” segir á forsíðu nýrrar heimasíðu Laufeyjar.

Sveinn Waage, markaðstjóri Svarsins og umsjónamaður verkefnisins sagðist bjartsýnn á að fjármögnun kláraðist fljótlega og Laufey opnaði í haust. „Bjarni Ben sagði í gær að ríflega milljarði verði veitt í næsta markaðverkefni fyrir Ísland. Við Eyjamenn verðum að undirbúa okkur undir það og vera tilbúin að ná í bita að stækkandi köku. Laufey gegnir þar lykilhlutverki,“ sagði Sveinn að lokum.

Nýjustu fréttir

Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.