Uppselt á þorrablótið


Kjartan Björnsson hárskeri hefur sem fyrr veg og vanda að blótinu en hljómsveitin Karma mun leika fyrir dansi loknu borðhaldi. Guðni Ágústsson verður með hátíðarræðuna og Karlakór Selfoss og gestir munu syngja ljóðið Selfossbær við lagið Undir dalanna rós. �?�?etta Ljóð hefur ekki fyrr verið sungið með þessu lagi opinberlega en Pálmi �?. Eyjólfsson samdi ljóðið og það verður nú flutt í tilefni þess að í ár eru liðin 60 ár frá stofnun Selfosshrepps hins forna,�? segir Kjartan.

Nýjustu fréttir

Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Samninganefnd skipuð vegna endurskoðunar á Herjólfssamningi
Markmiðin eru skýr – að efla Vestmannaeyjar
Stórskipakantur mikilvægur í mögulegri fóðurframleiðslu
Stórleikur í Eyjum – toppslagur ÍBV og Vals
Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.