ÍBV stelpurnar mæta liði Stjörnunnar í öðrum leik liðanna í dag í keppni um laust sæti í fjöguraliða úrslitum Íslandsmótsins. Flautað verður til leiks í Garðabæ klukkan 13:30. Fyrsta leik liðna lauk með öruggum sigri ÍBV í Vestmannaeyjum og geta ÍBV stelpurnar tryggt sæti í fjöguralið úrslitum með sigri.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst