Fyrsti leikur í einvígi ÍBV og Aftureldingar í úrslitakeppni Olísdeildar karla verður háður í dag. Leikið er í Mosfellsbæ. Liðið sem er undan að sækja tvo sigra fer áfram í næstu umferð. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og er hann í beinni útsendingu hjá Sjónvarpi Símans. Handknattleiksdeild ÍBV bauð upp á hópferð frá Eyjum og verður upphitun á Ölhúsinu í Grafarvogi.
Leikir dagsins:
lau. 05. apr. 25 | 16:00 | 1 | Íþróttam. Varmá | SÞR/SÓP/RST | Afturelding – ÍBV | ![]() |
– | |
lau. 05. apr. 25 | 19:00 | 1 | N1 höllin | RMI/ÞÁB/GJÓ | Valur – Stjarnan | – |
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst