Í kvöld miðvikudaginn 2.april kl.19:15 verður hreinn úrslitaleikur um laust sæti í Úrvalsdeild spilaður í Iðu á Selfossi.
Þá spila FSu og Valur í þriðja leikinn í úrslitaeinvíginu en þetta er jafnframt oddaleikur en sigurvegarinn í þessum leik öðlast þátttökurétt í Iceland Express deildinni í haust.
Leikurinn hefst kl.19:15 í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst